Einkasafninð
Einkasafninð
Heiðskírt, Einkasafnið Eyjafirði. 2021
Innsetning í náinni tengingu við umhvefi, náttúruperlu á landi Kristnes. Vatnsflæði sem rennur úr fjalli endurvarpað með spegli á móti áhorfenda, og jafnframt margfaldað í sjónhverfingu með hreyfingu og flæði vatnsins.
Efni: Plexigler og speglar 50 x 50 cm
The exhibition Heidskírt, 2021
The private museum Eyjafjörður. Installation in close connection with the environment, a natural pearl on the land of Kristnes. A flow of water flowing from a mountain reflected by a mirror towards the audience, and also multiplied in illusion by the movement and flow of the water.