Select Page
Hryggur / Ridge

Hryggur / Ridge

Hryggur / Ridge

Hryggur (Ridge),ShapeShifting/Hverfing. Verksmidjan Hjalteyri 3.08-3.09 Iceland 2017

verksmidjanhjalteyri.com

Hryggir verk eftir Kristínu Reynisdóttur er stór útskurður sem dregur fram á óræðin hátt útlínur mannshryggjar, þess hluta beinagrindarinnar sem myndar hlífðarrás um taugakerfið, mænugöngin. Formið á gólfinu myndar hryggin á meðan negatífan, sem hangir úr loftinu ýjar að fjarveru, eða ummerkjum hryggjarins. Hryggurinn er áþekkur öðrum flíffræðilegum og jarðfræðilegum fyrirbærum, til dæmis fjallgörðum og hryggjaum á flekaskilum jarðarskorpunnar. Sjálflýsandi rautt efnið vísar til hættu og neyðarástands og ákalls um björgun, og undirstrikar þar með bráða nauðsyn þess að mannkynið leiti eftir jafnvægi og sátt við síkvikula jörðina. Pari Stave viðtal við listamanninn Hjalleyri ágúst 2017

The artist Kristín Reynisdóttir has created a large-scale cutout intended to evoke an abstracted outline of the human spine, the skeletal conduit of the nervous system.
The form on the ground represents the figure, while its negative, hanging from the ceiling, traces the figure’s absence. As a structural form the spine can be compared to other biological and geological formations found in nature such as mountain ridges, and tectonic ridges. The Day-Glo red synthetic material relates to the color of rescue, alarm, and emergency, underscoring the critical importance of humans finding a more harmonious balance with the living earth. Pari Stave interview with the artist Hjallteyri August 2017